Tökum á móti vorinu bjartsýn og létt í hjarta.
Sex vikna námskeið hefst 4. apríl. Kennt verður mán og mið kl 18.45. Innifalinn aðgangur í opna tíma. Hentar bæði vönum og óvönum iðkendum.
Námskeiðið byggir á kundalini jóga og hugleiðslu – bæði inni og úti (ef veður leyfir) ásamt fleiru skemmtilegu sem verður fléttað inn í tímana. Ekki er nauðsynlegt að vera með neinn grunn í jóga til að taka þátt.
Nánar hér: Vorgleði