Örnámskeið í ársbyrjun

Ljós og lífsorka

  • Hugleiðsla og öndun sem upplyftir og endurnærir
  • Kyrrðarstund með þér. Friður hefst hjá hverju og einu okkar. 
  • Möntrusöngur til að kveikja ljósið í vetrarmyrkrinu

Staður: Heima í stofu í gegn um Zoom. 
Stund: Mánudaginn 9. janúar kl 17.15 – 18.30

Verð á kynningarafslætti: 2500.- (Fullt verð 5000). Innifalið fyrir þátttakendur á námskeiðinu Vertu stærri en streitan. Þátttökugjaldið gengur upp í námskeiðið ef þú ákveður að vera með.

Skráning hér

Kveiktu á kraftinum

  • Hresstu þig við eftir allan jólamatinn og jólaboðin
  • Opnaðu fyrir nýja og ferska orku í kraftmiklum jógatíma
  • Lærðu leiðir til að hreinsa og endurnæra líkama og huga á stuttum tíma

Staður: Heima í stofu í gegn um Zoom. 
Stund: Námskeiðið var haldið fimmtudaginn 5. janúar. Enn er hægt að skrá sig á bæði námskeiðin og fá aðgang að upptöku að fyrri tímanum.

Verð á kynningarafslætti: 2500.- 
(Fullt verð 5000). Innifalið fyrir þátttakendur á námskeiðinu Vertu stærri en streitan. Þátttökugjaldið gengur upp í námskeiðið ef þú ákveður að vera með

Skráning hér

Verð fyrir bæði námskeiðin: 4500.

Allir velkomnir, bæði nýir og gamlir iðkendur. Tilvalið tækifæri til að upplifa og kynnast eflandi jógaiðkun. Hver veit nema þú finnir þína leið hér.