Annað stig: Hugurinn og hugleiðsla

Level-222. – 27. apríl 2021 í Skálholti með Shiv Charan Singh

In english below

Nánari upplýsingar koma síðar.

Um Heilsteypt sambönd / Authentic relationships

Allt líf okkar er rammað inn af samböndum okkar og samband okkar við aðra er lykill að allri okkar velgengni. Þegar við upplifum sönn og heilsteypt sambönd, umföðmum við okkar sanna sjálf og uppsprettuna innra með okkur sjálfum. Frá þessum stað getum við tengt við það Guðlega í öðrum og myndað heilsteypt samband sem þjónar og upplyftir bæði okkur sjálfum og öðrum.

Gagnlegar umræður, æfingar og hugleiðslur sem gefa djúpa innsýn í grundvallareðli manns og konu. Aðferðir sem hjálpa þér að tengja við þitt æðra sjálf og uppfylla hlutverk þitt sem manneskju.

Screen Shot 2018-09-27 at 14.47.33Á öðru stigi kennaranámsins, ferðu í gegnum umbreytingu sem hjálpar þér að dýpka þitt eigið beina samband við jógaviskuna. Umbreytingu sem byggir á þinni persónulegu iðkun, hópferli, djúpum umræðum og samvinnu og kraftmiklum hugleiðslum. Þú færð tækifæri til að efla enn frekar hæfileika þinn til að standa í styrk þínum sem kennari og miðla þeirri djúpu visku sem jógafræðin eru.

Lykilþættir í námskeiðinu:

  • Við skoðum hvað heilsteypt samband er og hvað það er ekki
  • Að tengja við sálina þína sem grunninn að öðrum samböndum
  • Að skilja þær einstöku áskoranir sem langtíma sambönd og hjónabönd þurfa að mæta á öld vatnsberans
  • Að koma auga á algengar leiðir sem verða til þess að sambönd mistakast
  • Að þróa með sér kærleika í eigin garð sem undirstöðu að heilsteyptum samböndum
  • Að skilja þær þverstæður sem þú býrð yfir og umbreyta þeim úr vandamáli yfir í tækifæri
  • Að mynda meðvitað samband við þína eigin kven- og karlorku
  • Að taka þátt í að mynda samfélag sem er upplyftandi

Markmið námskeiðsins:

  • Að læra hvernig þú getur tengt á heilsteyptan, sannan hátt við sjálfa-n þig og aðra
  • Að skoða hina sammannlegu dulvitund sem uppsprettu alheimsvisku (erkitýpur og sagnir)
  • Að samþætta andstæðurnar í okkur / Að brúa bilið milli andstæðnanna í okkur sjálfum – karl- og kvenhlið.
  • Mannspeki fyrir pör eins og Yogi Bhajan lagði hana fram

Lærðu að sleppa gömlum mynstrum og græða sár fortíðarinnar. Ást er vera sannur (authentic) og að upplifa kærleika að fullu. í gegnum allt og þrátt fyrir allt. Námskeiðið er umbreytandi fyrir okkur sem einstaklinga en líka fyrir samfélagið okkar jóganna!  “Where there is a will – there is a way

Athugið að fimmtudagur 25. apríl er frídagur ( sumardagurinn fyrsti) svo að það eru aðeins 3 vinnudagar í þessa 6 daga – SETJIÐ DAGSETNINGUNA Í DAGATALIÐ! 

Kennarinn: 

Unknown-3Shiv Charan Singh er eftirsóttur kennari og andlegur ráðgjafi sem býr yfir einstaklega mikilli dýpt, fagmennsku og reynslu. Hann hefur í yfir 30 ár kennt út um allan heim bæði hópum og einstaklingum kundalini jóga. Shiv er stofnandi og forstöðumaður alþjóðlega Karam Kriya skólans sem þjálfar kundalini jógakennara víðs vegar um heiminn, andlega ráðgjafa og ráðgjafa í hagnýtri talnaspeki (Karam kriya) .

Sem ungur maður lenti Shiv í nokkrum nær dauða upplifunum og hefur sú reynsla gefið honum dýpri skilning á lífið og dauðann. Að hitta Shiv og njóta nærveru hans er tækifæri til að sjá lífið frá öðru sjónarhorni og upplifa eitthvað óvænt, töfrandi og ferskt.

Shiv hefur skrifað bækur og greinar um mismunandi hliðar andlegs lífs, þ.á.m. bókina Let the Numbers Guide You. Í kennsluaðferðum sínum er Shiv hvorki pólitískur né sjálfhverfur. Hann hefur mikla útgeislun, er skemmtilegur og talar af einlægni og hógværð. Framar öllu er hann hlýr og sýnir fólki samhygð, sama hver staða viðkomandi er eða bakgrunnur.

Shiv er búsettur í jógamiðstöðinni Quinta Do Rajo í Portúgal ásamt konu sinni Satyu Kaur og börnum. Hann var valinn „Kennari ársins 2014“ af Kundalini Rsearch Institute.

Level 2 – Authentic relationships

Our entire life existence unfolds within the matrix of our relationships and is the key to all our success. When we live in authentic relationships, we embrace our true identity and our infinite nature. From this place we can consciously connect to the divine in others and create an authentic relationship that serves and elevates both our self and others.

Practical discussions, exercises and meditations that give a deep insight into the most basic nature of man and woman as well as the methods to realise the highest consciousness through fulfilling your humanity.

In Level 2, through your personal practice, group process, deep interactive discussion, intense meditations, you will go through a transformation that will help you to deepen your own direct perception of the teachings. It will also serve to improve your ability to create and maintain the Sacred Space of a Teacher.

Key Topics:

  • Explore what an authentic relationship is and what it’s not
  • Relate to your soul as the foundation for authentic relationships
  • Understand the special challenges that long-term relationships and marriage face in the Aquarian Age
  • Identify the common ways we make relationships fail
  • Develop self-love as a key to authentic relationships
  • Identify our core paradox and transform it from problem to opportunity
  • Create a conscious relationship with your own masculine and feminine energies
  • Develop Sacred Community

Goals of the Module Authentic Relationships

* Learn how to relate authentically to yourself and others.

* Explore the collective unconscious as a source of universal teachings (archetypes and myths).

* Integrate your polarity and reconcile with the opposite gender/polarity.

* Humanology for couples as taught by Yogi Bhajan.

Contents

– The Man & The Masculine:
His nature, his blocks, his wounds, his needs, what is to be invincible, how to succeed his quest, how to communicate with a women, how to integrate his feminine aspect (moon or Anima), special man to man.

– The Woman & The Feminine:
Her 11 moods / moon centers, her wounds, her challenges, how to integrate her masculine aspect (animus), sisterhood, secrets of beauty and grace, menopause, the Goddess aspect of every woman.

– The Couple & the Oneness:
Romantic love & unconscious love, how our wounds influence the choice of our partner, relationships & grief, healing & reconciliation, marriage & commitment, sacred sexuality, the tantric path.

– Breathwalk and walking meditations to integrate the healing process.

– Diet: food & ojas.