Vertu meistari huga þíns

SJORE_04092014_MG_7627_PPNýtt 3 vikna hugleiðslunámskeið- hefst 10. mars

Þriðjudaga og fimmtudaga kl 18.45

Á námskeiðinu skoðum við hvernig kundalini jóga og hugleiðsla geta hjálpað okkur að umbreyta gömlum mynstrum innra með okkur, að sleppa því sem þjónar okkur ekki og skapa okkur nýjar og uppbyggjandi venjur.

Námskeiðið er jafnt fyrir vana og óvana iðkendur.  Verð 13.500 innifalinn aðgangur í opna tíma.

Nánar: nánar um hugleiðslunámskeiðið

Comments are closed.