Við í Andartaki erum komin í vorskap þó ekki sé hægt að segja að vorið blasi við þegar litið er út um gluggann. En við erum full bjartsýni og ætlum að bjóða ykkur kort á vortilboði – þrír mánuðir á verði tveggja. Þetta kort gildir í alla opna tíma hjá okkur.
Opnir tímar eru fyrir alla bæði vana og óvana iðkendur – dásamlega endurnærandi stund fyrir huga, líkama og sál. Fjölbreyttir tímar með áherslu á að styrkja og endurnæra líkamann og lyfta andanum. Verið hjartanlega velkomin að koma í frían prufutíma.
Nánar um opnu tímana: Opnir tímar