Fyrirlestur miðv. 20. maí kl 18.45
Einkatímar 18.-24. maí.
Jógísk talnaspeki er þekkingarkerfi sem ýtir undir persónulegan þroska, leiðbeinir og heilar okkur. Það byggir á fornu indversku kerfi, Akar Jantri og var kennt af Yogi Bhajan. Tæknin innifelur líka eiginleika úr klassísku jóga og tæknilegri nálgun vestrænnar hugsunar.
Fyrirlesturinn:
Einkatímar:
Tímanum er ætlað að hjálpa einstaklingnum að svara þessum spurningum:Hver er ég?
Hvers vegna er ég hér?
Hvernig get ég breytt / haft áhrif á líf mitt?
Hvað er ég komin-n til þess að gera í þessu lífi?
Hvað þarf ég að læra?
Er þetta rétti tíminn til að gera einhvern ákveðinn hlut?
Og fleira.
Þessi tækni hjálpar þér að skilja og greina lífskortið þitt.Umsögn:
“Þessi tími fór fram úr mínum björtustu vonum. Ég mæli mjög með því að fara til hennar. Hún skýrði svo margt sem mig langaði til að vita. Dharma er kona til fyrirmyndar og hefur af miklu að miðla.”
Guðbjörg Jónsdóttir
Hægt er að panta tíma með því að hafa samband við: andartak@wp.andartak.is. Guðrún Darshan s: 8962396
Dharma Kaur Khalsa
Er búsett í Equador, og fædd og uppalin í Chile. Hún hefur kennt kundalini jóga síðan ´97 og lærði og starfaði fyrir Yogi Bhajan, meistara í Kundalini jóga í mörg ár. Hún starfaði einnig í þrjú ár sem aðstoðarmanneskja Bibi Amerjit Kaur – eiginkonu Yogi Bhajan. Dharma kennir einnig Sat nam rasayan auk þess að halda námskeið víða um heim í jógískri talnaspeki. Hún á eina dóttur og býr í hátt uppi í fjöllum Equador í bænum Quito.