Nýtt námskeið hefst eftir páska. 23.apríl-2.júní. Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl 18.45.
Í kundalini jóga lærum við að nýta okkur talnaspeki til að skilja betur okkur sjálf – bæði styrkleika okkar og veikleika. Tölurnar geta leiðbeint okkur í jógaiðkun okkar og í lífinu almennt.
Á námskeiðinu förum við í gegnum “líkamana tíu” – tíu víddir eða dýptir innra með okkur. Við ætlum að leggja sérstaka áherslu á 7. líkamann – áruna – þar sem árið 2014 er ár árunnar. Lesa meira