Á sunnudagsmorguninn (29. september) verður SADHANA – morguniðkun jóga í Andartaki. Sadhana er þrátt fyrir að byrja á frekar “ókristilegum” tíma á okkar venjulega mælikvarða – eða kl hálfsex að morgni – alveg dásamlega endurnærandi upplifun. Það er líka hægt að mæta í hluta af sadhana – td er hægt að koma kl 6 í jóga eða kl 7 í hugleiðsluna. Og það er sömuleiðis hægt að leggjast niður og slaka á ef þið verðið þreytt. Við hvetjum sem flesta til að nýta sér þessa samverustund í jóga og hugleiðslu. Sjá meira um sadhana hér