Hádegistímar eru í jólafríi út desember
Opnir tímar verða áfram kl. 17.15 á mánu-, miðviku- og föstudögum og þríðjudögum kl. 20.30.
Jólafríið byrjar svo 18.12
Við þökkum ykkur fyrir og endum frábæra jógaönn með ykkur á jógajóalgleði þann 17.12 kl. 17.15:
Við ætlum að hugleiða saman, fara í djúpslökun (Jóga Nidra) og spjalla um hvernig hægt er að bæta meltinguna og njóta jólanna með góðri samvísku.
Te, mandarínur og hollustukökur verða í boði. 🙂
Þátttaka ókeypis – Allir velkomnir