Námskeið í Kundalini jóga hófst mánudaginn 31. mars og er í sex vikur – til 15. maí (með hléi yfir páskana). Kennt verður mánudaga og fimmtudaga kl 20.30.
Enn er hægt að koma inn í hópinn. Næsti tími er í kvöld – fimmtudagskvöld.
Farið verður í grunnatriði Kundalini jóga í upphafi fyrir þá sem koma nýir inn og til upprifjunar fyrir hina sem eru vanari. Meira um námskeiðið hér