Nýtt hugleiðslunámskeið að hefjast

Vertu meistari huga þíns

6 vikna námskeið, hefst fimmtudaginn 25. september
Kennt verður 1x í viku, á fimmtudögum kl. 20.30-21.30. Enn er hægt að koma inn í námskeiðið.

SJORE_04092014_MG_7590_PP

Á námskeiðinu skoðum við hvernig kundalini jóga og hugleiðsla geta hjálpað okkur að umbreyta gömlum mynstrum innra með okkur, að sleppa því sem þjónar okkur ekki og skapa okkur nýjar og uppbyggjandi venjur. Námskeiðið er jafnt fyrir vana og óvana iðkendur.

Kennarar: Eyrún Huld Árnadóttir og Frederike Berger.

Nánar um námskeiðið hér

Comments are closed.