Einkatímar 26. apríl – 4. maí. Nánar hér að neðan.
In english below
Fimm daga námskeið: 28. apríl – 4. maí.
Jógísk talnaspeki er þekkingarkerfi sem ýtir undir persónulegan þroska, leiðbeinir og heilar okkur.
Það byggir á fornu indversku kerfi, Akar Jantri og var kennt af Yogi Bhajan. Tæknin innifelur líka eiginleika úr klassísku jóga og tæknilegri nálgun vestrænnar hugsunar. Þessa tækni er hægt að nota fyrir fólk, pör, fjölskyldur, fyrirtæki, lönd, dýr og aðrar lifandi verur.
Fæðingardagurinn (sköpun, byrjun) er upphafspunktur okkar. Jógísk talnaspeki gefur okkur innsýn inn í lífskortið okkar, hjálpar okkur að átta okkur, öðlast heilun og umbreytingu.
Þetta er elsta kerfi sem mannkynið þekkir, það helgasta og nákvæmasta. Það er kallað Akar Jantri eða jógísk talnaspeki og er list og vísindi talnaspekinnar, jógískrar talnaspeki og tungumáls talnanna. Jógísk talnaspeki er einstök. Hún færir þér tækifæri til að vita meira um sjálfa-n þig, um það hvernig þú getur leiðrétt sjálfa-n þig, hvernig þú getur orðið sterkari á öllum sviðum lífs þíns og hvernig þú getur náð árangri og blómstrað í lífinu. Þetta er hið upprunalega jóga.
Í árdaga, höfðu aðeins örfáir útvaldir aðgang að þessari merku list og vísindum en nú eru þau aðgengileg öllum. Á þessari öld upplýsinga þá höfum við enn meiri þörf fyrir þessi vísindi en áður, því í daglegu lífi okkar, með öllu því áreiti sem því fylgir, er auðvelt að missa fókusinn.
“Á þessu andartaki, með hverjum andardrætti og hverjum hjartslætti ertu í samvinnu við allan alheiminn og tekur þátt í að skapa allt þitt líf og þetta er hægt að lesa úr hverri tölu.”
Talnaspekin leitast við að svara þessum spurningum:
Hver er ég?
Hvers vegna er ég hér?
Hvernig get ég breytt / haft áhrif á líf mitt?
Hvað er ég komin-n til þess að gera í þessu lífi?
Hvað þarf ég að læra?
Er þetta rétti tíminn til að gera einhvern ákveðinn hlut?
Og fleira.
Þessi tækni hjálpar þér að skilja og greina lífskortið þitt og annarra.
Kennarinn – Dharma Kaur Khalsa:
Er búsett í Equador, og fædd og uppalin í Chile. Hún er lögfræðingur og útskrifaðist sem kundalini kennari árið 1997 í Bandaríkjunum og stundar nám í Sat nam rasayan heilun hjá Gurudev Singh. Hún naut persónulegrar leiðsagnar Yogi Bhajan þar til árið 2004. Dharma hefur 19 ára reynslu af talnaspeki. Hún hefur síðan stundað nám hjá Yogi Akal, sem var persónulega þjálfaður af Yogi Bhajan og sem lýsti hann meistara í jógískri talnaspeki fyrir 20 árum síðan. Dharma býr hátt uppi í fjöllum í Equador. Hún ferðast um heiminn og kennir talnaspeki, tekur fólk í einkatíma og deilir reynslu sinni sem talnaspekingur og jógína.
Verð á náminu: 149.000 fyrir þá sem staðfesta fyrir 18. mars með staðfestingargjaldi. (Fullt verð 159.000). Aðeins 10 komast að á námskeiðið. Athugið að stéttarfélög niðurgreiða námskeiðið.
Einkatímar: Hver tími tekur klukkutíma og kostar 14.500.
Hægt er að panta tíma með því að hafa samband við: andartak@wp.andartak.is. Guðrún Darshan s: 8962396
SJÁ AÐEINS NEÐAR – SPURNINGAR OG SVÖR.
A training in Yogic numerology
Introduction evening, tuesday march 18th in Andartak, Hamraborg 10, 3rd floor.
The course will be on april 28-may 4th. Four days and two evenings.
What is Yogic Numerology and how is it useful?
Yogic Numerology is a base of knowledge that serves personal growth and healing. Through tools and techniques it shows you the map of life, guidance and transformation that is possible for yourself and others.
What was Numerology for Yogi Bhajan?
According to Yogi Bhajan Numerology is the psychology of the New Era. He felt it important to learn it and he followed a sage in India for three years until this man was willing to teach it to him.
Where does this system come from? Is it really from India?
This technology is based on the ancient system of Akar Jantri, originated in India and transmitted for thousands of years orally, secretly, to assist royalty and spiritual leaders. In the 20th century Yogi Bhajan started to teach the basic concepts of this system openly and gave Yogi Akal the task to develop the system further, incorporating elements of the classic yogic system and the technical and relational thinking of the West.
Can you apply Numerology to animals or companies?
This technique can be applied to individuals, couples, families, businesses, countries, animals, any living being, group or entity that has a birth date, creation or beginning.
Teacher: Dharma Kaur. She is Chilean, German and American. She was born in 1961 in Chile. Lawyer and certified Kundalini Yoga Teacher since 1997 (KRI USA). Studies Sat Nam Rasayan with Gurudev Singh.
As Numerologist Dharma has now 19 years of experience. Since 2011 she has been studying with Yogi Akal, who was personally trained by Yogi Bhajan who declared him the Master of this technique some 20 years ago. She also translates his course into Spanish as well as over hundred of his sessions with Spanish speaking clients.
Dharma lives in Ecuador and from there she travels the world teaching Workshops, Numerology Courses, holding individual Sessions, and sharing her experience as Numerologist and Yogini.
Price: Early bird price 149.000 untill march 18th. Full price is 159.000.. There is only room for ten people.
Spurningar og svör um nám í jógískri talnaspeki / questions and answers on a training in yogic numerology:
1. What can the study of this course bring you if you already know some Numerology?
This Course allows you to go deeper, learn the ancient roots of it and amplify your vision with techniques to comprehend and integrate in a more complete way.
2. And ff you are a psychologist, therapist, teacher or work with people that you are in charge of?
With Yogic Numerology you will know how to lead other people, how to orient them and how to use their talents. It is a simple and certain technique that can help resolve conflicts in few minutes
3. And if you are a Yoga Teacher?
As a yoga teacher many students will come to you to ask you about their life, disoriented and in need of guidance. This tool will help you to guide your students in an objective and neutral manner, with no personal interpretations; you’re your true intuition where there is no interference with your own ego, thoughts or feelings.
4. And if you have children?
Numerology can help you to know how to better support their personal growth and development and how to find their personal fulfillment.
5. Which answers does Numerology give you?
Numerology responds to the questions of who you are, what it is what you need to learn in this life, why you are here, what it is what you have to do, and how you can change your life.
6. And if you are in a difficult moment of your life, stuck or lost?
Numerology teaches you to calculate which are the most appropriate times to take important decisions, to move forward, impulse a project or to reflect and be patient. It also will clear doubts about the purpose of your life, aligning you with your mission on this planet.
7. How does Numerology help in relationships?
If you are in a relationship or want to start a relationship, Numerology will help you to know yourself better as well as the other person, as well as the cycle of each one and the compatibility. It will help you focus on a conscious relationship, of growth and support, avoiding the complicated journeys and painful experiences.