5 vikna námskeið í kundalini yoga hefst mánudaginn 16. nóvember.
Kundalini jóga býður upp á mjög virkar leiðir til að takast á við álag nútímans. Með æfingum sem byggja á hreyfingu, takti og kröftugri öndun styrkist líkaminn, hann verður sveigjanlegri og jafnvægi skapast í taugakerfi, innkirtlakerfi og ónæmiskerfi. Með sterkari líkama, slökun og hugleiðslu öðlumst við færni til að takast á við streitu og álag í daglegu lífi.
Nánar hér: Náðu tökum á streitunni