Lífið í jafnvægi

UntitledNýtt námskeið að hefjast í Andartaki:

Lífið í jafnvægi – ferðalag um orkustöðvarnar. Spennandi námskeið sem hefst í byrjun september.

Ferðalagið er skemmtilegt og eflandi ferðalag þar sem að staldrað er við hverja orkustöð og unnið með æfingar og hugleiðslur sem stuðla að auknu jafnvægi, meiri styrk og bættum hæfileika til að slaka á og njóta.

Með orkustöðvarnar í jafnvægi öðlast þú m.a.:
~ Aukið jafnvægi og innri ró
~ Dýpri meðvitund um það hvernig þú bregst við tilfinningum og hugsunum
~ Sterkara ónæmis- og taugakerfi
~ Þróaðra innsæi
~ Meiri hæfni til að takast á við streitu
~ Betra samband við sjálfa/n þig og umheiminn

Kennari er Guðrún Darshan. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 3. september kl. 18.45 og kennt verður tvisvar í  viku í 8 vikur.

Lesa nánar um námskeiðið hér

Comments are closed.