Námsefni helganna:
1. OG 2. HLUTI: 26.-29. SEPTEMBER:
1. Lagt af stað í ferðalag. Meðvituð sambönd, kynlíf, mánahringurinn, frjósemi, lífstíll, getnaður, fóstur, bæn móðurinnar, ferðalag sálarinnar, mataræði, jóga og hugleiðsla. Þessi hluti er mjög gagnlegur fyrir pör og verðandi foreldra.
2. Jóga á meðgöngu. Líffæra- og lífeðlisfræði á meðgöngu, breytingar á þrem tímabilum meðgöngunnar, Kundalini jóga æfingar og kríur, jógastöður og valmöguleikar, forgangsröðun, minniháttar kvillar og ráð við þeim, hugleiðslutækni. Þetta er eini skylduhlutinn og nýtist mjög vel þeim sem eru þegar að kenna kundalini jóga
3. HLUTI: 25.-26. OKTÓBER:
3. Fæðingarferlið. Undirbúningur, stig hríða, öndunin, að vinna með “sársauka”, stuðningur, að auðvelda fæðingarferlið, andlegar hindrandir, að standa öldurnar, læknisfræðileg inngrip, óvæntar uppákomur, fæðing sem vigsluathöfn. Helgiathafnir og fæðing. Keisaraskurður sem eflandi upplifun. Þessi hluti hjálpar til við að undirbúa foreldra fyrir fæðingarferlið.
4. OG 5. HLUTI: 20.-23. NÓVEMBER:
4. Eftir barnsburð. 40 daga tímabil eftir fæðingu, nýtt upphaf – víglsutími móðurinnar, áskoranir, tilfinningar til nýburans, að jafna sig eftir keisaraskurð, líkaminn í eðlilegt form, brjóstagjöf, að þyggja hjálp, þunglyndi, að hlúa að móðurinni, hvaða æfingar og hvenær. Þetta er þýðingarmesta og tímabilið og fullt af töfrum.
5. Forysta og frelsi fyrir konur. Að taka þátt og styrkja félagsskap kvenna, viska tíðahringsins, hugleiðslutækni til að styrkja eigin staðfestu, hverjar erum við sem einstaklingar? Skuggavinna og að vaxa í styrk, konur og kraftur helgiathafna. Þessi hluti er mikilvægur hverri konu sem hefur löngun til að styrkja aðra.
6. HLUTI: 10.-11. JANÚAR:
6. Meðvitað foreldrahlutverk. Frumbernska og áfram. fjölskyldunæring, virðingarfull samskipti, afbrýðisemi systkina, ást og umhyggja, samskiptafærni, fjölskyldukarma, yoga fyrir börn. Hvernig við styrkjum börn og erum í góðum samskiptum við þau.