Kynning á náminu:
Í Bústaðakirkju, mánudaginni, 27. mars kl 19.00. Gengið inn neðan frá
Námið er viðurkennt af Yoga alliance – alþjóðlegum samtökum jógakennara.
Flest stéttarfélög niðurgreiða hluta námsgjalda fyrir sína félagsmenn. Kannaðu málið hjá þínu stéttarfélagi.
Kennaranám í Kundalini jóga eftir forskrift Yogi Bhajan er ferðalag sem veitir þér nýja sýn á sjálfa-n þig og lífið. Hvort sem þú hefur áhuga á að dýpka þína eigin upplifun og skilning á Kundalini jóga eða vilt öðlast jógakennararéttindi þá er þetta tækifæri til að virkja kraftinn sem býr innra með þér.
Lesa nánar um námið hér: Kennaranám í Kundalini jóga