Við ætlum að bjóða upp á Jóga nidra djúpslökun alla föstudaga fram að páskum. Þorgerður Sveinsdóttir leiðir tímana.
Jóga Nidra merkir jógískur svefn. Þetta er heilandi djúpslökunariðkun þar sem við lærum að slaka meðvitað a líkama og huga án þess ad sofna, en markmiðið er að tengja við vitundina, fylgjast med ferlinu og ferðast handan huga og likama. Nidra iðkun stuðlar ad auknu jafnvægi, bættum svefni, dregur ur kvíða, streitu, eflir likamsmeðvitund og færir okkur nær innri kjarnanum.
Í upphafi hvers tima eru mildar jógastöður iðkaðar. Við tengjum inn med öndun og hugleiðslu, nidra djúpslökunin tekur um helminginn af timanum. Hentar fyrir alla sem leita ad dýpri og áhrifarikri nálgun inn ad sinu innra sjálfi. Lesa meira hér