Hláturjóga

woman-laughingÁ föstudaginn kl 17.15 verður hláturjóga í Andartaki með gestakennaranum Siri Gopal.
Hláturjóga er skemmtileg upplifun til að auka gleði í lífinu. Hláturjóga losar um streitu, eykur endorfínin í líkamanum og er gott fyrir hjartað. Og góð leið til að stíga aðeins út fyrir þægindarammann:-)

Við hitum upp líkamann með kraftmiklum jógaæfingum og svo förum við í HLÁTURJÓGA:-)

Þátttakendur geta síðan tekið með sér tæki til að nota heima til að byggja upp hamingjusamari líkama:-)

Verð 2900.

Þeir sem eru vanir að koma í opna tímann á föstudögum eru velkomnir að koma og vera með endurgjaldslaust.

Siri Gopal verður einnig með Gong námskeið um næstu helgi. Hér er hægt að lesa meira um Gong námskeiðið og Siri Gopal

Comments are closed.