Nýtt byrjendanámskeið hefst 13. nóvember
Þriðjudaga og fimmtudaga kl 18.45.
Námskeiðið:
- Fylltu lungun þín af lífi
- Upp úr hjólfarinu – búum til nýjan vana
- Streita, úthald og taugar sem standast álag
- Friðsæll hugur- opið hjarta
- Líf án flensu – styrkjum ónæmiskerfið
- Betra innsæi og jafnvægi á innkirtlakerfið
- Djúp slökun heilar líkamann
Meira um námskeiðið