Byrjendanámskeið og hugleiðslunámskeið

Byrjendanámskeið var að byrja og enn hægt að koma inn í það. Kennt er mánudaga og miðvikudaga kl. 18.45.

Hugleiðslunámskeiðið “Vertu meistari huga þíns” er einnig rétt að hefjast og enn hægt að bætast í hópinn. Kennt er miðvikudaga kl. 20.15.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Allir velkomnir!

Comments are closed.