Kvöldnámskeið með ayurvedalækninum Flore Nicolas. fimmtudaginn 21. maí kl 18.45-22.00
Viska fyrir huga, líkama og sál. Leiðir til að hreinsa huga og líkama reglulega og halda heilsunni í góðu jafnvægi. Nánari upplýsingar: hér. Einnig er hægt að senda póst á: andartak@wp.andartak.is.
Efni námskeiðsins:
• Skilningur ayurveda á heilsu, hreinsun og endurnýjun
• Að vinna með innri eld meltingarinnar
• Mikilvægi endurnýjunar og næringar
• Sæluástand góðrar heilsu
• Að hreinsa hugann og skilningarvitin
• Að nota hjartað til að hreinsa tilifinningaleg eiturefni
• Leikur sem opnar hjarta
Nánar um námskeiðið hér