Ayurveda og jóga

Í dag verður námskeið í Ayurveda og jóga með gestakennaranum Karta Purkh Singh.  Ayurveda eru systurvísindi jógafræðanna og kennir okkur að lifa í takti við okkur sjálf og njóta góðrar heilsu. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á praktíska nálgun á þessi gömlu og um leið nútímalegu vísindi. Allir velkomnir:-) Nánar um námskeiðið hér

Comments are closed.