Löng Gongslökun

_DSF9008 copyOpinn tími. Miðvikudaginn 12. júní kl 19.00

Gong slökun er tónheilun sem endurnærir taugakerfið og orkuflæði líkama og hugar. Það hjálpar okkur að hreinsa undirvitundina og losa um stíflur innra með okkur og opna fyrir innri kyrrð.

Gong slökun gefur þér samband við nýja vídd innra með þér, burt frá streitu hversdagsins og inn í rými þar sem þú hvílir í kyrrð. Hljóðbylgjur gongsins hafa heilandi áhrif og hljómurinn ómar í hverri frumu og losar um staðnaða orku. Gong slökun hjálpar huga og líkama að vinna úr streitu og erfiðri reynslu.

Nánar hér: Löng Gongslökun

Comments are closed.