Sumarfrí í Andartaki

KN-myndVið hjá Andartaki erum komin í sumarfrí. Við hlökkum til að sjá ykkur hress og endurnærð í haust. Þá hefjast námskeið að nýju í Bústaðakirkju. Ef þú vilt fylgjast með þá er um að gera að skrá sig á póstlistann. Þú getur skráð þig hér á síðunni eða sent tölvupóst á andartak hjá andartak.is og beðið um skráningu á póstlistann.

Í byrjun september hefjast námskeið að nýju í kundalini jóga og í djúpslökun og hugleiðslu. Einnig tímar í einstaklingsmiðaðri ráðgjöf, meðferð og markþjálfun.

Einnig hefst í haust kennaranám í kundalini jóga

Gleðilegt sumar!

 

Comments are closed.