Nýtt ár, nýtt ljós

ljos-stigiNýtt ár markar nýtt upphaf. Ljósið hefur fæðst á ný í myrkrinu, sólin byrjar að hækka á himninum og dagurinn lengist smátt og smátt. Við komum aftur til starfa vonandi með endurnýjaða krafta og löngun til að takast á við áskoranir komandi árs. Nýtt ár er þannig tækifæri til að horfa á lífið í nýju ljósi og jafnvel velja og forgangsraða upp á nýtt.

Ef við skoðum árið 2017 út frá talnaspeki þá færir árið okkur nýtt upphaf, fræ sem við sáum, ný vitund til að vaxa inn í, ný verkefni og nýjar víddir. Lesa meira: Nýtt ár, nýtt ljós

 

Comments are closed.