Shakti dans

Shakti_dance_A5_270116_webSkapandi flæði. Helgarnámskeið 5. – 6. mars
Masterclass kvöld / Kynningartími 4. mars

ATH! 15% afsláttur ef staðfest er fyrir 26. febrúar

Shakti dans er form af dansjóga sem eykur jafnvægi á milli sálar og líkama í gegnum flæðandi jógastöður og dans.

Shakti dans byggir á kundalini jógafræðum Yogi Bahjan og eykur skilning iðkenda á orkunni sem vaknar þegar líkami og sál ná að sleppa takinu og sameinast í núinu.

Námskeiðið er bæði fyrir vana og óvana jógaiðkendur og skemmtileg viðbót fyrir þá sem dansa og eða stunda jóga reglulega 🙂

Nánar um námskeiðið: Shakti dans

Comments are closed.