Andartak bíður uppá falleg gjafabréf fyrir þá sem vilja gefa jóga í jólagjöf. Það eru ýmis spennandi námskeið í boði eftir áramótin – og svo er hægt að fá mánaðarkort / þriggja mánaða kort og tíu tíma klippikort – svo eitthvað sé nefnt. Einnig erum við með úrval af geisladiskum með fallegri möntrutónlist, jógabókum og jógafatnaði. Fyrir nánari upplýsingar má senda póst á: andartak@wp.andartak.is.
Við minnum á að Andartak er flutt í nýtt húsnæði í Hamraborg 10, 3. hæð.