NÚVITUND gegn streitu
(Mindfulness Based Stress Reduction Program – MBSR)
– Veldu hugarró, vellíðan og sátt!
6 vikna námskeið hefst fimmtud. 19. sept. kl. 20:00 til 21:30.
Þátttakendur fá handbók og geisladisk með leiðsögn.
– Námskeiðsgjald: kr. 39.000
Upplýsingar og skráning hjá Ásdísi Olsen með tölvupósti: asdis@hamingjuhusid.is og síma 898-9830
NÚVITUND gegn streitu
(Mindfulness Based Stress Reduction Program – MBSR)
– Veldu hugarró, vellíðan og sátt!
6 vikna námskeið hefst þriðjud. 1. okt. kl. 20:15 til 22:00.
Þátttakendur fá handbók og geisladisk með leiðsögn.
– Námskeiðsgjald: kr. 39.000
Upplýsingar og skráning hjá Ásdísi Olsen með tölvupósti: asdis@hamingjuhusid.is og síma 898-9830
NÚVITUND í daglegu lífi
Heilsdags námskeið laugard. 12. október frá kl. 10 til 15.
Innifalið í verði er léttur hádegismatur, handbók og geisladiskur með leiðsögn.
– Námskeiðsgjald: kr. 39.000
Upplýsingar og skráning hjá Ásdísi Olsen með tölvupósti: asdis@hamingjuhusid.is og síma 898-9830
Nánar um námskeið Ásdísar er að finna á heimasíðu Hamingjuhússins: Sjá hér
Staður: Andartak – Skipholti 29A
Á námskeiðinu er mikil áhersla lögð á hagnýtar æfingar og virkni þáttakenda. Kennsla og þjálfun fer fram vikulega í 90 mínútur en þess á milli stunda þáttakendur hugleiðslu í 10 til 20 mínútur á dag með leiðsögn á geisladiski.
MBSR prógrammið er markviss þjálfun í að þekkja sjálfan sig og virkjar meðfædda eiginleika okkar til að hlúa að sjálfum okkur og finna innri frið, sátt og vellíðan í daglegu lífi.
Núvitundarnámskeiðið (BMSR) var þróað af Dr. Jon Kabat Zinn við Háskólasjúkrahúsið í Massachusetts árið 1979, hefur margsannað gildi sitt í rannsóknum og er nú kennt um allan hinn vestræna heim (sjá UMASS – Center for Mindfulness: http://www.umassmed.edu/ cfm/home/index.aspx
Umsjón með námskeiðinu hefur Ásdís Olsen: (B.Ed. og MA). Hún hefur áralanga reynslu af að kenna NÚVITUND við Háskóla Íslands og á námskeiðum fyrir almenning. Hún lauk kennaranámi í NÚVITUND (Mindfulness) frá Bangor háskóla í Bretlandi – Centre for Mindfulness Research and Practice – sjá nánar hér: http:// www.bangor.ac.uk/mindfulness/