Tveggja kvölda námskeið með gestakennaranum Panch Nishan Kaur.
Kalt þunglyndi er ástand þar sem við höldum áfram að keyra okkur áfram á adrenalíni til að forðast að finna og njóta þess að bara vera.
Þetta er líka stundum kallað “þögn sálarinnar” þar sem við erum hætt að heyra rödd innsæisins og hjartans
Lærðu að stilla streituþolmörkin í takt við náttúrulegan lífstakt þinn. Komdu jafnvægi á inn- og útflæði á orku til að fyrirbyggja að þú yfirkeyrir þig og brennir upp.
Hvað er kalt þunglyndi og hvernig getum við þekkt það í okkur sjálfum? Hvernig geta kundalini jóga og hugleiðsla hjálpað?
Námskeiðið verður haldið 28. og 29. okt kl 17.30-21.00 í Andartaki, Hamraborg 10, 3. hæð. Nánar um námskeiðið hér