Fyrirlestur um talnaspeki í kvöld

DKK smallTALNASPEKI MEÐ DHARMA KAUR FRÁ EQUADOR 

Fyrirlestur í kvöld miðvikudaginn 20. maí kl 18.45-20.15

Einkatímar 18.-24. maí.

Tímapantanir: andartak@wp.andartak.is / Guðrún s: 8962396

Jógísk talnaspeki er þekkingarkerfi sem ýtir undir persónulegan þroska, leiðbeinir og heilar okkur. Það byggir á fornu indversku kerfi, Akar Jantri og var kennt af Yogi Bhajan. Tæknin innifelur líka eiginleika úr klassísku jóga og tæknilegri nálgun vestrænnar hugsunar.

Nánar hér

Comments are closed.