Okkur í Andartaki langar til að geta boðið upp á góða gong slökun og fallegan hljóm. og erum að safna okkur fyrir nýju gongi. Við ætlum að vera með viðburð laugardaginn 24. janúar og eru frjáls framlög vel þegin.
Dagskrá laugardaginn 24. janúar:
Við byrjum kl 11.00 og ljúkum stundinni kl 13.30
Hægt er að koma td bara í jóga eða bara í gong slökunina.
11.00 Kundalini jóga
11.45 Slökun við lifandi tónlist
12.00 Möntrusöngur við lifandi tónlist. Við fáum til okkar tónlistarkonuna Þóru Björku sem ætlar að spila undir í slökuninni og á meðan við hugleiðum. Það er mjög notalegt að syngja möntrur undir lifandi tónlist.
12.15 Gong slökun
12.45 Te og spjall
Nánar og um það sem gong getur gert fyrir okkur: