Að verða meistari fíknihugans

CCowan4-e1357139396978-282x300MASTERING THE ADDICTIVE PERSONALITIY

20 nóvember kl 20:30 verður kynning á kennaranáminu ”Að verða meistari fíknihugans”. Carolyn Cowan er á landinu á þessum tíma svo hún mun kynna námið sjálf. Hún er mjög öflugur og áhrifamikill kennari svo vert er að mæta og fá innblástur.

Námið verður síðan haldið haustið 2015. Þetta er 60 klukkustunda nám sem kennt verður í 2 lotum sem standa yfir í 4 daga hvort. Námið skiptist í 4 hluta sem dreifast á 8 daga. Einnig er hægt að koma á einstaka hluta.

Þið getið lesið meira um Að verða meistari fíknihugans

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að senda póst á netfangið: gudruntheodora@wp.andartak.is

Vonumst til að sjá sem flesta!

Comments are closed.