Forysta og frelsi fyrir konur

Eflandi helgarnámskeið fyrir konur með Carolyn Cowan 22.-23.nov.14

maxresdefault

Hvar stöndum við sem konur á 21.öld? Hvernig getum við látið í okkur heyra, gert okkur sýnilegar og byggt upp kraft- og staðfestu innra með okkur – án þess að finna til reiði,án þess að skammast okkar og án þessa að reyna að vera eitthvað annað en við erum í raun og veru? Án þess að reyna að vera eins og karlmenn eða reyna að vera fullkomnar.
Þessa helgi ætlum við að kafa í hlutina, fara í gegnum hindranir og finna okkar eigin leið til að umbreytast og vaxa Við skoðum hvernig við upplifum okkur sjálfar, fortíð okkar og karmískar hindranir, bæði sem einstaklingar og í menningu okkar.
Við styðjumst við tækni og hugleiðslu úr Kundalini jóga til að sjá hvernig við getum frelsað okkur sjálfar, stigið út úr þægindarammanum og séð alla þá valkosti sem í boði eru.
Hver þátttakandi kemur út af námskeiðinu með sína persónlegu umbreytingaráætlun.

Carolyn Cowan hefur kennt kundalini jóga síðan árið 1998. Hún hefur einstakt lag á því að lyfta nemendum sínum á hærra stig og býr yfir miklum persónutöfrum.

Nánar um námskeiðið hér

Comments are closed.