Spennandi heilsdagsnámskeið

20100601-8099Komdu jafnvægi á Shakti og Bhakti, kven- og karlorkuna í þér og í lífi þínu. Kyrrð og hreyfing, orka og auðmýkt, að gefa og taka – allt eru þetta andstæðir kraftar í okkur sjálfum og í umhverfi okkar.

Í gegnum hugleiðslu, Kundalini jóga og Bhangra dans er leitast við að koma jafnvægi á andstæðurnar innra með okkur í átt að hlutlausu rými hjartans þar sem samkennd ríkir.   Komdu með okkur í spennandi ferðalag, þar sem við byggjum upp orkuna innra með okkur svo við eigum auðveldara með að takast á við kröfur nútímans og náum að lifa ánægjuríkara lífi í takti við okkar sanna sjálf.

Lesa meira um námskeiðið hér

Comments are closed.