Morgunhugleiðsla

Við ætlum við að bjóða upp á morgunhugleiðslu í Andartaki á næstu vikum. Næsta morgunhugleiðsla verður á þriðjudag í næstu viku og verður svo áfram þriðjudaga og föstudaga næstu tvær vikur. Þetta eru ekki eiginlegir tímar heldur leidd hugleiðsla.

Hugleiðslan sem við ætlum að gera heitir Kirtan kriya og kemur jafnvægi á huga og hjálpar okkur að breyta venjum okkar – svo eitthvað sé nefnt. Allir velkomnir að koma og hugleiða með okkur – það er alltaf auðveldara og öflugra að hugleiða í hópi. Aðgangur frír – frjáls framlög renna til Mottumars.

Comments are closed.